Ég lifi og hrærist í umhverfi þar sem allt gengur út á 'continuous improvement', stöðugar framfarir og að draga lærdóm af síðasta verkefni. Það gaf því auga leið að eftir frumraunina, með öllum þeim mistökum sem ég gerði, þá var ekkert annað í stöðunni en að leggja í töku tvö. Ætli ég sé ekki svona þrisvar sinnum fljótari núna, er með munstrið í puttunum og kollinum. Þessi peysa verður í ljósum lit úr garni sem er ullarblanda og hún á að vera aðeins síðari en ekki síðri en sú fyrsta.
Vika 1.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli