19. des. 2010

Trompetleikari?


Eða það hélt ég, en þetta er víst flygilhorn...? Lilja er alla vega alveg með þetta, sama hvað þetta er. Náði fínum tón í fyrstu tilraun, annað en mamma hennar. Sé hana alveg fyrir mér í gasalega smart lúðrasveitarbúning, norpandi niður Laugavegin á 17. júní... :)
Posted by Picasa

2 ummæli:

  1. Lúðrasveitir eru málið!
    Skemmtilegustu stundirnar þegar ég var krakki voru með lúðrasveitinni :)
    Þetta heitir Flügel horn

    SvaraEyða
  2. Flügel horn hljómar mjög virðulega :) Við fórum á jólatónleika með Sinfoníunni og nú langar hana líka til að læra á fiðlu! Ég er bara mjög ánægð með þennan tónlistaráhuga, held að það sé lúðrasveit í Lauganesskóla, þarf að tékka á því.

    SvaraEyða