Er ekki buin ad vera i netsambandi sidan vid komum til Ohio en nuna fekk eg ad komast i tolvu hja Keisha sem er aeskuvinkona Lawrence (pabba Gabriels). Hun a heima nedar i somu gotu og strakurinn hennar heitir Jaylon, hann er gudsonur Lawrence.
Ferdalagid fra New York gekk vel fyrir utan ad tad tok lengri tima en eg reiknadi med og svo var eg tekinn fyrir of hradann akstur!!! Var samt ekkert ad glannast en tad voru alveg blikk ljos og graejur, allt tekid upp eins og i America's Most Wanted. Eg fekk sekt og var kvodd med 'Mam, if you don't pay this fine within 10 days a warrent for your arrest will be issued...'. Buin ad borga!
Lawrence a heima i finu parhusi a tveim haedum, allt mjog snyrtilegt og fint. Tad er skoli og leikvollur vid hlidina a okkur, sma spotti i bud og Mall. Hann tok mjog vel a moti okkur og their fedgar na vel saman. Hann vinnur fra 14-22 thannig ad vid mamma og Gabriel dinglum okkur saman a medan hann er i vinnu.
A fostudaginn forum vid oll saman ad versla adeins og bara ad na attum, kynnast adeins. A laugardaginn ta aetladi eg med strakunum i raektina snemma og fyrir tilviljun ta kikti eg a skraningarbladid fyrir hlaupid sem eg aetladi ad taka thatt i. Panikk, tad var sem sagt 4th of July race sem for fram the 3rd of July...
Hafdi halftima til ad skella i mig hafragraut og koma mer a stadinn. Tad voru 220 manns sem toku thatt i thessu 5 km hlaupi i 30 stiga hita. Eg hljop af stad og vard fljotlega 3ja. Eftir 2 km nadi eg annarri konu og 1/2 km sidar for eg fram ur fyrstu konu og tok forystuna. Fyrsta kona i mark a 20:14 sem eg var bara alsael med i hitanum. Fekk flottan bikar og verdlaunapening, myndataka og allur pakkinn. Vakti tvilika athygli fyrir ad vera fra Islandi :) Eftir hlaupid ta spjalladi eg vid eina hlaupakonuna og hun benti mer a ad tad yrdu hefdbundin 4th of July hatidarhold tharna i eftirmidaginn. Vid Gabriel og mamma maettum a svaedid e.h. og fengum ad sja froska hopps keppni, Gabriel tok thatt i melonukappati, horfdum a toframann og roltum a milli solubasa. Eg var ordin celeb a stadnum, matti ekki stoppa neins stadar ta var einhver komin, 'You are the one from Iceland who won the race this morning!' Thihi, toppurinn var svo rosa skrudganga i gegnum baeinn en tar gat madur baedi sed Miss Ohio og Jesus!!!
Lawrence vinnur i fangelsi herna og hann for med okkur til ad syna okkur vinnustadinn sinn. Beint a moti fangelsinu hans er fangelsid sem the Shawshank Redemtion var tekinn. Gaman ad sja tad, tad er ein af uppahaldsmyndunum minum.
A morgun forum vid til Youngstown til ad hitta storfjolskylduna. Er buin ad spjalla heilmikid vid Sharon, ommu hans Gabriels og hun (og reyndar allir herna) eru ad missa sig ur spenningi. Tad verdur slegid upp heljarinna afmaelisveislu fyrir Gabriel. Reyni ad skella inn annarri faeslu tegar eg kemst aftur i netsamband.
Eva : Ef þú kemst einhversstaðar í Disney búð þá eru prinsessukjólarnir þar alveg snilld handa lítilli skottu. Ætlaði að benda þér á þetta fyrir NY en missti af þér. Ein svona búð á fimmta st. Ofarlega (neðar en Central Park þó... )
SvaraEyðaBibba
Frábært að lesa ferðasögu. Til hamingju aftur með sigurinn í hlaupinu. Ekkert smá gaman að fá að vera celeb enda vannstu heldur betur fyrir því.
SvaraEyða