Vid vorum thvilikt glod og sael ut a flugvelli ad tekka inn thegar afallid dundi yfir. 'Ertu med annan passa?' Nei, mamma var ekki med annan passa, en tad vantadi rafraenu rondina i hennar passa. 'Tvi midur tu faerd ekki ad fara med...'. Eitt augnablik var allt onytt en svo var bara ad sjuga upp i nefid og fara i 'vid reddum thessu girinn'. Hlupum inn a soluskrifstofu Icelandair ut a velli og nadum saeti daginn eftir. Ta var bara ad redda nyjum passa en tad reyndist trautin tyngri vegna tess ad Mamma er med norskan passa og tad tekur 5 daga ad fa nyjan i sendiradinu. Vid Gabriel gatum ekki annad en haldid okkar striki og farid af stad en Thorolfur brunadi til baka til Keflavikur og tok vid ad leysa malin. Skemmst fra tvi ad segja ad Bandariska sendiradid bjargadi malunum i morgun og vid faum hana mommu til okkar eftir tvo tima eda svo. Jeiiii....
Vid Gabriel komum i gaerkvold upp a hotel og tad er rosalega fint, fer vel um okkur og er med ollum graejum. Fengum okkur sma bita fyrir hattinn og skodudum nanasta umhverfid, lagum svo eins og klessur fyrir framan 40 tommu flatskjainn i risaruminu okkar thangad til ad vid lognudumst ut af.
I morgun voknudum vid snemma og forum beint i gymid, tokum godan hlaupatur a brettinu og svo var bara lyft og allt. Gabriel matti velja morgunmat og hann langadi mest i avaxtabarinn sem er a moti hotelinu (mamman frekar satt :).
Vid forum nidri bae og kiktum a Empires State Building og versludum heilmikid tar i kring og endudum i nyjusuu uppahaldsbudinni hans Gabreils, Macy's. Hann er buin ad kaupa ser flottar buxur, sko, 3 boli, hatt og jakka. Vid hittum Lollu fraenku i hadegismat, alltaf gaman ad sja hana og fa frettir af fjolskyldunni i USA. Nu erum vid maedgin komin aftur upp a hotel, sma afsloppun og svo aetlum vid ut a voll ad taka a moti elsku bestu ommu, va hvad hun faer stort knus um leid og vid naum i skottid a henni!
I kvold er planid a fara upp i Empire State og skoda NY ad kvoldi. Vedrid er frabaert, 26 stiga hiti og sol eins langt og augad eygir. A morgun aetlum vid ad dulla okkur eitthvad herna fram eftir degi, kannski fara i ChinaTown og svo leggjum vid i hann til Ohio. Freka spennt ad sja hvernig eg a eftir a hondla ad keyra i Manhattan traffik... jeehaawww...
Uffameg... vonandi er amma komin til ykkar. Fariði varlega - ég vil fá ykkur heil heim!
SvaraEyðaRisaknús,
Guðrún Harpa